Jólahlaðborð 2025
Við á Mathúsi Garðabæjar verðum með jólahlaðborð í boði öll Föstudags- & laugardagskvöld frá 21. nóvember bæði kl 17:30 & kl 20:00
Mathús Garðabæjar er komin í jólagírinn og við komum ykkur í alvöru jólastemmingu.
Allt sem þarf til að koma sér í jólastemningu með fjölskyldunni og vinunum.
Við bjóðum upp á einstakt krakkaherbergi, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði.
Verð 15.990 kr. - 7.995 kr. fyrir 6-10 ára frítt fyrir 5 ára og yngri
Við mælum með því að bóka borð tímanlega vegna mikilar eftirspurnar.
Hópar stærri en 10 manns þarf að bóka borð
Sími 571 - 3775 eða á mathus@mathus.is